Peking, Shanghai


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Hallo hallo.

Nuna komin til Shanghai eftir ruma viku i Peking. Thessar borgir eru otrulega olikar og med olika sogu. Nuna er samt Peking ad rembast vid ad vera eins og Shanghai, en olik saga og landlega hefur mikil ahrif a thad.

Eg sa otrulega fataekt i Peking, en samt nanast enga betlara. Eg se mikid rikidaemi her i Shanghai og fullt af betlurum. Their elta okkur hvitingjana uppi hvert sem vid forum. Thetta tekur a. Eg gef sumum en ekki ollum, get thad einfaldlega ekki, og mer finnst eins og eg se lika ad vidhalda vandamalinu med thvi ad gefa. Eg veit ekki hvad eg a ad gera. Thad er lika minna mal ad gefa en ad verjast theim og segja nei og snua ser undan, thad kremur hjartad mitt. Uff puff.

Vid komum hingad med naeturlest. Tok 12 tima. Rosalega fin ferd, kostadi 500 RMB sem er um 50 evrur, sem er um 4500 kall. Uppabuid rum, heit maltid, med godum felagsskap, maeli med thessum ferdamata.

Shanghai er sunnar en Peking, og thad finnst greinilega a vedrinu. Thad var ansi kalt stundum i Peking, tho aldrei neitt rosalegt, en her er stuttbuxnavedur og sol. Thad er samt rosaleg mengun, eda mistur yfir badum borgunum, og sjaldan sest alveg til solar. Solin dreifist i mistrinu og gerir mig algerlega blinda. Tharf ad versla mer solgleraugu.

Eitt annad sem er skrytid. Badar borgirnar hafa fullt af ferdamonnum, minna a sumum stodum en odrum. En her i Shanghai er svoleidis glapt a mig, eins og eg se geimvera. Eg er buin ad komast ad thvi ad thad se glapt a mig meira en adra hvita ferdafelaga mina, thvi eg se ljosari yfirlitum og havaxin. Eda eg vona thad, annars tharf eg ad fara a lita alvarlega i spegilinn...

Nuna er eg a hosteli, sofum 9 saman i herbergi. Fint hostel, god stadsetning, sjaum vel yfir borgina a kvoldin af barnum a 6. haedinni. A laugardaginn forum vid svo aftur til Peking, en tha med flugi. Verd thar til 31. en vonast til ad hitta Gudrunu systur eitthvad thessa 3 daga sem eg verd thar. Hun verdur thar vegna vinnunnar.

Svo er madur bara adeins farinn ad sakna heimahaganna, th.e. Delft og Reykjavikur. Storborgir og eg, erum ekkert rosalega gott kombo. Gaman ad sja, en get aldrei alveg hugsad mer ad vera i theim neitt mjog lengi. Meiri sveitastelpa i mer.

Bestu kvedjur!

|

Hlekkir