Fyrir viku vorum við með miðannarkynningu. Okkar verkefni er enn í hópvinnu og við unnum allt efnið saman. Ekkert okkar er byrjað á eigin hönnun. Við lögðum mikið í þessa kynningu. Svona lítur þetta út. Núna er það bara okkar að ná að draga saman einhverjar niðurstöður úr þessari greiningu.

bekkjarfélagar

fleiri

og fleiri

og enn fleiri...

kennarinn í svörtu og annar krítíker á midterm kynningunni

dæmigerður panell, vorum með 16 byggingar

panelarnir með byggingunum sem við rannsökuðum í Peking og módelin fyrir neðan

sneiðingin í gegnum Peking, þessi útprentun er 10 metrar á lengd

þéttleika stúdíur sem við gerðum fyrr í vetur, erum að taka saman í bækling alla rannsóknina okkar

við buðum upp á kínverskt te í kynningunni :)