Stór óhappadagur


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



æjæjæj... ekki góður dagur. Kom heim eftir að hafa sótt Sif í skólann, hún var eitthvað óhress, var með Baldur pirraðan í fanginu og opnaði útidyrahurðina og fór með hjörðina inn, en þá ákvað kisa að nýta sér tækifærið og stökkva út, nema ég tók ekkert eftir því og skellti hurðinni, á skottið á henni !!! Guðrún fór með hana til dýralæknis sem vill fá fjármúgu borgaða fyrir að taka af henni toppinn á skottinu. Núna liggur hún undir rúminu hjá mér með umbúðir um skottið og á verkalyfjum en þarf örugglega að fara í svæfingu og uppskurð fljótlega. HRÆÐILEGT !! Litla greyið bara átti sér einskis ills von... þar til ég kem og skemmi á henni skottið :( Get ég fengið plástur og verkjalyf við samviskubitinu mínu takk...ég held ég þurfi að skæla

|

Hlekkir