Minniháttar lánastarfsemi


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Var að enda við að skrá mig sem meðlim í Kiva
sem eru non-profit samtök. Þau eru milliliður milli okkar sem eigum einhvern pening, og þeirra sem eiga mjög litla peninga og vilja slá lán hjá okkur.

Ég lánaði honum John Ebuchi í Nígeríu. Hann lærði húsgagnasmíði og vantar lán til að kaupa efni og koma fyrirtækinu á réttan kjöl. Ég lánaði honum 25 dollara. Það gera 1.633 krónur. Hann er búinn að lofa mér að borga lánið eftir 8 mánuði. Þó vantar hann enn 125 $, þannig að ef að ÞÚ vilt leggja honum lið mæli ég með að þú færir bendilinn á borðann hér til hliðar á síðunni.

Margt smátt gerir eitt stórt.

Just do it!

|

Hlekkir