


Thad var afar serstakur dagur her i Delft. Vinkona min hringdi i mig heim og sagdi mer ad byggingin okkar, arkitekturdeildin, vaeri ad brenna. Eg var og er netlaus heima (eitthvad bilad) og gat thvi ekkert sed thetta a netinu ne i frettum. For thvi bara ut i hvelli og for ut a haskolasvaedid. Thar var folk ut um allt, nalaegar byggingar hofdu verid rymdar.
Talid er ad eldurinn hafi kviknad i storri kaffivel. Talid ad vatnsleki hafi framkallad short circuit (man ekki hvad thad heitir) og eldur kviknad. Byggingin var rymd hratt en trulega hefur enginn getad imyndad ser ad ekki yrdi farid thar inn aftur. Enginn meiddist svo vitad se.
Eldurinn kviknadi a 6.haed og breyddist hratt ut, upp a 13 haed. Slokkvilidid akvad um eittleytid i dag ad henni vaeri ekki vidbjargandi og vegna haettu a hruni foru allir slokkvilidsmenn ut ur byggingunni. Svo er hann buinn ad vera ad breida ur ser nidur a vid i allan dag og kvold. I kvold hrundi svo framhlid byggingarinnar nidur. Og enn logar i henni.
Eg mun aldrei fara inn i thessa byggingu aftur. Thad er mjog undarleg tilfinning. Eg mun ekki utskrifast tharna. Thad veit enginn neitt, en a morgun verdur fundur med nemendum og kennurum og farid yfir moguleikana i stodunni. Thad eru um 4000 nemendur i thessari byggingu, og eflaust um 1000 manna starfslid. Thad eru allir mjog slegnir yfir thessu. Byggingin sjalf var mjog falleg ad minu mati, en thad sem er ad brenna tharna inni eru morg likon helstu arkitekta heims, bokasafnid var einstakt og med fjoldanum af gomlum bokum. Leidbeinandinn minn er buinn ad vinna baki brotnu ad thvi utbua syningu sem atti ad opna nu a fostudag, thar sem atti ad syna safn skolans af likonum sem menn eins og Le Corbusier og Mies van der Rohe byggdu. Thetta er allt farid. Eg a vin sem er buinn ad vera ad vinna ad modeli a staerd vid herbergi, i um atta manudi. Thetta model er farid og hann mun ekki hafa thad thegar hann utskrifast.
Thegar madur ber thetta saman vid adrar hormungar i heimnum i dag tha er thetta litid atridi. Bygging brann. En thessi atburdur er ad hafa meiri ahrif a mitt lif naestu vikur og thvi er madur lika sleginn.
En skolinn er folkid og hugvitid, thad tharf bara ad koma okkur undir annad thak sem fyrst.
Eins og eg segi. Afar serstakur dagur i Delft. Slaandi.
Eg tok helling af myndum en vegna netleysis heima hja mer tha get eg ekki sett thaer inn. Eg sendi ykkur tvaer-thrar myndir nuna og mun svo setja restina inn sem fyrst.
Meira seinna.
Knus a linuna.
Una