Bróðir minn var svo góður að kaupa fyrir mig tölvu í Amríku um daginn. Nú er hún á Íslandi. Ef þið, eða einhver sem þið þekkið eiga leið sína til Amsterdam á næstunni, megið þið láta mig vita. Mig vantar tölvuna, get komið á flugvöllinn og tekið á móti henni (og fólkinu). Hafið eyrun opin gott fólk. Tilkynningalestri er lokið.