fljúgandi furðuhlutir
Published þriðjudagur, október 2 by Una | E-mail this post

Já, þetta sveif yfir Delft þegar ég hjólaði heim úr skólanum í kvöld. Héðan í frá birtist mynd af fljúgandi farartækjum í hverri færslu.
En að öðrum furðuhlutum þá ákvað þessi stelpa

að það væri kominn tími á að giftast kallinum sínum um daginn. Til hamingju Katrín og Sæmi!