Kveikt á Óslóartrénu
Published miðvikudagur, desember 12 by Una | E-mail this post

Lína eldaði grjónagraut...

...sem þau borðuðu með bestu lyst og ég líka.

ég borðaði líka þennan súkkulaðistaf. Bara vegna þess að ég finn ALDREI minn staf! Nema núna.

og við kíktum á jólamarkaðinn og duttum í jólaglöggið...

Það var ljósahátíð í Delft. Kveikt á Óslóarjólatrénu og kirkjunni.
nei... veit ekkert hvaðan þetta tré kemur. En það er ljóst að jólaljósin í ár eru blá! Það voru þau líka í Brussel um daginn. Sjá
myndir.