Örblogg


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Ragnhildur komin og farin... sniff. Mjög gaman að hafa hana hér, ferðasöguna má lesa á blogginu hennar.

Ragnhildur kom færandi hendi. Kærar þakkir fyrir sendingarnar. Bækur og íslenskt góðgæti. Er enn að gæða mér á hangikjeti og skyri. Treina mér þetta eins og ég get. Slúrp.

Er að skrifa ritgerðir. Og einmitt á sama tíma finnur maður þörf fyrir að setja myndir á netið. Sjá hlekk hér til hliðar.

Hér er kominn vetrartími. Því aðeins klukkutíma munur á Íslandi og Hollandi. Þó enginn vetur í veðrinu, allavega ekki í dag og gær. Hlýtt, sól, haustlegt og fallegt.

Kveðjur í kuldann heima.

|

Hlekkir