
Afmælisbarnið... bad hair day
Hún á afmæli í dag,
hún á afmæli í dag,
hún á afmæli hún Ragnhildur.
Hún á afmæli í dag!
Þessi litla systir er bara ekkert lítil lengur... skrýtið hvað árabilið minnkar með aldrinum.
Til hamingju með afmælið elsku Ragnhildur undrasystir !

Fyrirsætusvipurinn