Hollendingurinn fljúgandi
Published fimmtudagur, ágúst 4 by Una | E-mail this post
Jahá...
Geri nú ekki ráð fyrir að neinn sé að lesa þetta blogg lengur, en var að spekúlera í að reyna að blása í það lífi. Reyni að segja frá lífi mínu í Delft í Hollandi, en þar verð ég stödd í vetur í námi.

Ætli Delft sé öll svona?