SanD i ego


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Ja, her erum vid stodd i San Diego... thar sem madur faer SanD i ego af morgum strondum. Keyrslan var long og strong. Gistum a vegamoteli eftir 4 tima akstur a fostudagskvold, heldum afram a laugardagsmorgninum i att til San Diego, forum i gegnum Los Angeles sem tok rosalega langan tima. Umferdin thar er ekki skemmtileg, allar hradbrautir fullar, og folk lusast afram. Komum loks til San Diego, her eru strendur alls stadar, vedrid er aedislegt og borgin mjog falleg. Eyddum sunnudeginum a strondinni, manudeginum i saedyrasafni og gaerdeginum i San Diego Zoo. Gridarlega stor og flottur dyragardur, dyrin virdast hafa gott naedi og mikid plass ut af fyrir sig. I dag vorum vid i Balboa gardinum, skodudum sofn og hofdum thad nadugt i fallegu umhverfinu. Skruppum svo ut a eina eyju fyrir utan borgina, forum a strond og lekum okkur i finasta sandi sem eg hef sed.
Thetta er godur endir a godu sumri. Hlakka til ad sja ykkur a manudaginn.

U

|

Hlekkir