
Sif, Guðrún og Baldur í hringekju í flottum garði í San Fran

Mæðginin

Fórum í innflutningspartý um daginn til vinahjóna Gu og Sno. Þau voru með geit í garðinum !

Við kíktum til Santa Cruz um daginn á ströndina, þar var tívolí og úr parísarhjólinu var gott útsýni. Stelpurnar voru hugaðar og fóru í tækin, ég brann bara á ströndinni á meðan...

Stúlkukindur í skemmtitæki.

Systkinin að leika saman, Baldur að ýta Sif á allt of litlu hjóli út um allt, hlátrarsköllin voru gríðarleg.