Í Delft er gott ad djamma og djusa


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Halló fólk.

Internetid er enn ekki komid í gang í herberginu mínu, er ad vinna í thessu. Er nuna a bokasafninu, fer i fyrsta timann a eftir. Voknudum snemma til ad hringja i Eimskip til ad athuga hvenaer kassarnir okkar vaeru vaentanlegir. Komumst ad thvi ad vid verdum heppin ef vid faum tha i thessari viku. Thurfum ad senda theim busetuvottord, sem faest i Radhusinu. Nema vid hofum ekki komist thangad enntha. Svo er Arni skradur fyrir sendingunni og hann er ekki med faedingarvottordid sitt, sem er naudsynlegt til ad fa busetuvottord! Vesen pesen...

Delft er mjog falleg borg, gaman ad labba um hana og skoda, setjast svo nidur a naesta gotuhorni og fa ser ol. Er buin ad vera i sumarfrii thessa helgi, og hafa thad doldid naes. Skolinn er risastor, og er bara buin ad sja brot af honum. Arkitekturdeildin er mjog flott, fint modelverkstaedi og adstada. Nema madur er ekki med sitt eigid studiobord, eins og i LHI. Thannig ad madur verdur her og thar og svo heima ad laera.

Herbergid er agaett, ekki agalega fallegt, og ekkert hraedilegt heldur. Er samt buin ad fa nokkra gesti af skordyraaettum, veit ekki hvort thetta eru afkomendur Hr. Kakka Lakka eda hvort thetta er fjarskyldari aettingjar. En thyrstir eru their! Koma thegar sturtan er notud, og komu thegar eg skuradi golfid. Vildu hjalpa mer ad thurka upp thessa bleytu. Greyin, er ad hugsa um ad opna bara bjordos fyrir tha og leyfa theim ad sotra. Eg by a Roland Holstlaan, a 2. haed, af 16 haedum mogulegum.

Er buin ad kynnast folki fra Frakklandi, Hollandi, Makedoniu, Malasiu og Singapúr. Enntha eftir ad hitta fullt af folki. Hitti Josnu( hun heitir Jasna) a flugvellinum i Amsterdam. Hun var a EASA thinginu (sumarskolanum)i Danmorku fyrir tveimur arum. Svo vorum vid tvaer ad rolta um baeinn a fostudag og rakumst tha a Jelk sem er Hollendingur og hann var lika a EASA. Hann vinnur her i midbaenum, nyutskrifadur. Hann hringdi i Gerald vin sinn, sem var lika a EASA og vid satum og spjolludum allt kvoldid. Their fraeddu okkur mikid um hollenska sidi og venjur. Mjog gaman. Og thvilik tilviljum.

Er buin ad kaupa mer Gezelle hjol. A ad vera edal typa. Thad er notad og litur saemilega ut. Held eg hafi samt borgad adeins of mikid fyrir that. Hafdi bara ekki tima til ad leita meira. Var buin ad vera ad labba borgina thvera og endilanga, ekki buin ad koma mer inn i straetokerfid, eda trammana. Svo theysti folkid a hjolum fram hja mer og eg horfdi ofundaraugum a bogglaberana.

Her er hlytt, rakt og sol, stundum mistur. Innfaeddir segja mer ad sumarid hafi alls ekki verid gott, en nu se ad byrja extra gott sidsumar.

Jaeja, aetla ad fara ad koma mer i tima. Kvedjur fra Delft.

Una

|

Hlekkir