Tveir núll núll sjö


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Gleðilegt ár öll!

Smá sýnishorn af áramótapartýinu á Dam torgi í Amsterdam á Gamlárskvöld. Ég gerði margt sem ég hef aldrei áður gert. Eins og að...
...dansa heilt lag með vélmennapósum, sjá mynd að neðan
...láta fólk færa bókasafnskortið mitt á milli sín á innsoginu
...hvetja fullorðið fólk til að dansa hóki pókí
...leiða "konga" röðina um allt torg
...gera litla 10 manna danshringinn okkar verða að 100 manna stórhring með því að taka inn alla sem við sáum.

Það var semsagt ágætisfjör.
Vonandi skemmtuð þið ykkur vel.










Núna er Ragnhildur farin frá mér. Tómt í herberginu. Bergmál. Kalt í rúminu mínu. Lífið byrjað aftur eftir jólafrí og afslappelsi.
Dæs.

|

Hlekkir