ár svínsins er hafið


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...




laugardagskvöld
fór á nýárshátíð Kínverja í kúltúrmiðstöðinni í skólanum. Bing og Feng spiluðu tvö kínversk lög. Fullt af skemmtiatriðum. Horfðum á feiknagóða flugeldasýningu.


Komum heim og þá var komið að hinum margumtalaða hákarli og brennivíni. Þetta rann "ljúft" niður í fólkið. Smá grettur og svona, en það tilheyrir.






Pétur og Dóri komu svo og við kíktum út á pöbbana og drukkum hinn ljúffenga drykk Ursus, sem er rauður vodki, framleiddur í Hollandi sem þeir segja að komi frá Íslandi. Sem er bara fyrir auglýsingamáttinn. Nammigóður drykkur.


sunnudagskvöld

fór á tónleika með hljómsveitinni Bonobo frá UK. Allir húsfélagar nema Janita fóru til Amsterdam á þessa æðislegu tónleika. Þar að auki fóru Gosia og Taku. Í frekar litlum klúbbi, troðfullt út úr húsi, góð stemning, góð tónlist, fallegur söngur, góður félagsskapur. Gaman.



Fín helgi.

|

Hlekkir